Ég hef ákveðið að taka að mér aukavinnu við að gera við rafmagnstæki eftir að kona í blokkinni bað mig um að hjálpa sér með myndlykilinn sinn eða sjónvarpið, þar sem engin mynd birtist. Ég var að sjálfsögðu til í að hjálpa, ýtti á on takkann. Það virtist virka. Þá hafði konan misst öll föt niðrum sig og stemningin var vandræðaleg, svo ég valhoppaði bara heim, blístrandi lítið lag.
Ef einhver er í vandræðum með on takka, hafið samband. Tek bara 50.000 krónur á tímann (ca 250 krónur hvert skipti).
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.