Ég hef ekki getað einbeitt mér að neinu nema formúlum og Excel eftir að ég fékk fyrirspurn frá Stefáni Erni Jónssyni á MSN. Fyrirspurnin er ein sú áhugaverðasta sem ég hef fengið um ævina og hefur hún reynt bæði á andlegan styrk minn og stærðfræðikunnáttu. Hún er eftirfarandi:
Hverjir myndu vinna í liðaglímu; Stephan Derrick og John Rambo eða Jim Taggart og Chuck Norris?
Ef einhver hefur svar við þessu, látið vita í athugasemdum með útreikningum og jafnvel útskýringamyndum.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.