* Eftirfarandi excel sellu skrifaði ég frá grunni í vinnunni í morgun. Hún fjallar um lítill strák sem er hræddur um að fólk komist að því að excel sella sem hann skrifar hafi engan tilgang.
* Arthúrsíðan hrundi til grunna í gærkvöldi. Það þýðir aðeins eitt; að byrja upp á nýtt. Sem betur fer eru allar strípurnar enn inni en það mun taka talsverðan tíma að setja síðuna upp aftur, sérstaklega með tárin í augunum.
* Ég hef skráð mig á árshátíð 365 sem fram fer 9. febrúar. Vinsamlegast ekki vera fyrir mér!
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.