Jólafríið gengur vel. Svo vel að það er ekkert að gera. Ef það mun ganga betur næstu daga mun hjartað í mér sennilega hætta að slá.
Jólin gengu líka vel. Svo vel að núna vantar mig ekkert lengur.
Sem minnir mig á það; ég mun aka til Reykjavíkur 2. eða 3. janúar næstkomandi. Ef einhver sem þetta les vantar far, endilega látið vita, ýmist í athugasemdum, í sms sendingum (S: 867 0533) eða flöskuskeyti.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.