Fyrir nokkrum árum vann ég 70% vinnu sem næturvörður á hóteli á grátlega lélegum launum [undir 100þ á mánuði] heilan vetur. En ég kvartaði ekki.
Í dag ég er á margfalt hærri launum. Samt hef ég mun minna á milli handanna eftir útborgun hvers mánaðar.
Það má því segja að með hærri launum verði ég fátækari. Eða að græðgi mín vaxi hraðar en launin. Eða bara að ég sé helvítis fífl.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.