föstudagur, 30. nóvember 2007

Þeir lesendur sem vilja láta koma sér á óvart og elska að láta bregða sér, hættið að lesa núna.

*Spoiler*
Í glugganum "1" á Lionsdagatalinu er súkkulaðihús.

Ástæðan fyrir því að ég opnaði það í kvöld var að á morgun mun ég rétt vakna til að fara á körfuboltaæfingu. Það er bannað að borða sykur rétt fyrir æfingu.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.