Næsti leikur UMFÁ fer fram á mánudaginn næstkomandi gegn KKF Þóri. Leikurinn fer fram á Álftanesi og byrjar kl 19:15.
Við hvetjum alla til að mæta og draga ættingja, maka (ft.), samstarfsfólk og/eða gangandi vegfarendur með sér.
Það kostar ekkert á leikinn. Um að gera að nýta sér það. Það er ekki á hverju ári sem eitthvað ókeypis gerist í þessu dýrasta landi heims.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.