Í kvöld komst ég býsna nálægt botninum í matseld þegar ég brenndi pizzu sem þurfti bara að hita lítilega upp.
Eina leiðin fyrir mig að fara neðar er ef ég kveiki í eldhúsinu við að fá mér cheerios í mjólk eða missi handlegginn við að hella kók í glas.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.