mánudagur, 15. október 2007

Ég hef ákveðið að hætta aldrei að vinna. Þó mér finnist ömurlegt að vinna þá finnst mér enn leiðinlegra að tapa.

Þessi fer beint í brandarabókina mína „Hvernig á að slá í gegn í partíum“ sem kemur vonandi út fyrir þessi jól.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.