Ég hef ekki frá neinu að segja.
Ég hef ekki frá neinu að segja af því það hefur ekkert merkilegt gerst hjá mér.
Það hefur ekkert gerst hjá mér af því ég hef ekki orku í að gera neitt.
Ég hef ekki orku í að gera neitt því ég fer alltaf of seint að sofa.
Ég fer alltaf of seint að sofa af því ég sit fyrir framan tölvuna, horfandi á tóman skjáinn, bíðandi eftir að ég fái hugmynd að góðu bloggi.
Loksins fékk ég eina. Ég ætla að fara að sofa.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.