Það vita það ekki margir* en ég var með skjannahvítt hár þegar ég var ungur. Sérfræðingar segja mig hafa orðið gráhærðan svona langt fyrir aldur fram en þetta virðist hafa elst af mér.
Allavega, í fyrsta sinn býð ég upp á myndir frá æsku minni.
Varúð! Fólk sem er hrætt við Children of the corn börnin, ekki skoða myndirnar. Hér eru þær.
* margir = allir.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.