mánudagur, 1. október 2007

1. október er mættur og hvorki meira né minna en 106 athugasemdir komu á síðuna í september. Það gerir 20,5% aukningu frá ágústmánuði, sem þýðir að ég held vinnunni minni sem fréttastjóri hérna!

Ég þakka þeim sem skrifuðu athugasemdir þegar ég grátbað um það.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.