mánudagur, 1. október 2007

Ég komst að því í dag að allt getur versnað, sama hversu slæmt það er fyrir. Þessi hugljómun átti sér stað þegar maður, sem ég tel vera leiðinlegasta mann jarðkúlunnar, fékk sér tyggjó. Allir óþolandi menn verða meira óþolandi með tyggjó upp í sér.

Það er lærdómur dagsins.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.