Ég vil ekki monta mig en ég á þvottavél núna. En þó ég eigi þvottavél, þýðir ekki að ég verði haldandi þvottavélapartí alla daga og öll kvöld. Maður þarf að vera skynsamlegur með þvottavélina. Ég spái því að heimsóknum til mín muni fjölga núna, þegar ég á glæsilega þvottavél. Fólk er svo grunnhyggið.
Vel á minnst; þetta er mín fyrsta þvottavél. Ég á sennilega margt eftir ólært í þvottavélabransanum en mér finnst þessi samt sú besta sem ég hef notað.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.