fimmtudagur, 27. september 2007
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Eftir að hafa keypt flóknasta ósamsetta skrifborð á landinu og beðið í 3 daga með að setja það saman, bretti ég upp ermar og réðst í þetta krefjandi verkefni.
Það kom mér á óvart hvað þetta var einfalt og auðvelt. Næstum því aldrei reyndi ég að fleygja skrifborðinu út um gluggann sökum pirrings og eiginlega ekki alltaf varð ég ekki vondur í mjóbakinu við að burðast með þetta fram og aftur. Svo hraustur er ég, held ég.
Allavega, það munar ekki miklu að þessir 12 tímar hafi verið skemmtilegir.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.