þriðjudagur, 25. september 2007
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Þessi auglýsing blasti við mér í dag þegar ég las Blaðið (blaðsíðu 10, nánar tiltekið). Pmt virðist hafa tekist að koma einhverju örfínu í auglýsinguna sem á að valda því að fólk keppist við að lesa hana og jafnvel blogga um hana. Þetta sérstaka eitthvað, sem er í auglýsingunni, er svo fínlegt að það er alveg ómögulegt að greina hvað það er. Mig grunar að það sé letrið og smekkleg litasamsetning.
Ég tilnefni hana merkilegustu auglýsingu ársins.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.