þriðjudagur, 18. september 2007

Eftirfarandi lag er með þeim betri sem ég hef heyrt síðustu vikuna.

Til að spila lagið, þrýstið þéttingsfastfast á þríhyrninginn sem táknar spilun (e.: play). Athugið að lagið tekur ef til vill smá stund að hlaðast, áður en spilun hefst.

Lagið heitir Well thought out twinkles og er með Silversun Pickups. Textinn við lagið er jafn óskiljanlegur og nafnið á laginu og hljómsveitinni.0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.