fimmtudagur, 2. ágúst 2007

Í gær, á leið í sturtu fyrir framan spegilinn, tók ég eftir að ég er hálfur svertingi. Ég er með fæðingarblekk á stærð við smávaxna melónu á bakinu, sem útskýrir af hverju ég hef svolítið gaman af rappi. Ég vona að áhugi minn á rappinu aukist ekki í framtíðinni, sérstaklega ekki á krabbameinsrappi.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.