Í dag á mitt eina afkvæmi afmæli. Það er 2ja ára. Afkvæmið heitir Arthúr og er teiknimyndasaga, en hún kom í heiminn 1. ágúst 2005.
Sem betur fer er ég ekki einstæður pabbi. Jónas Reynir reynir (haha) sitt besta að standa sig sem helgarpabbi, en hann teiknar Arthúr. Ég er samt ekki samkynhneigður, þó ég hafi eignast afkvæmi með öðrum karlmanni. Þetta var stafræn gervifrjóvgun á sínum tíma.
Allavega, kíkið hér fyrir Arthúr dagsins.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.