Hvað gerist þegar starf greinanda og meðferðarsérfræðings er sameinað?
Svar: Greinferðarsérfræðingur!
Ok. Brandarinn gengur ekki upp á íslensku. Kíkið á brandarann á ensku hér að neðan, úr þáttunum Arrested Development:
Fyrir ykkur sem getið ekki greint tvívíddarmyndir, brandarinn er:
Analyst + Therapist = Analrapist.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.