sunnudagur, 26. ágúst 2007Allur þessi sunnudagur var notaður í að umgangast Eika frænda, sem var staddur í bænum. Hann meðal annars rassskellti mig í Snóker, í fyrra skiptið 67-21 og seinna skiptið 37-30. Ég náði þó hefndum með því að skera á dekkin hjá honum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.