mánudagur, 30. júlí 2007

Ég hef verið að skoða íbúðir á söluskrá og mér bregður alltaf jafn mikið við að lesa lýsinguna á þeim. Á flestum íbúðum er dúkur á gólfi. Ég les það alltaf sem "dúkkur á gólfi", sem mér finnst mjög óhugnarleg og viðbjóðsleg tilhugsun. Jafnvel óhugnarlegri og viðbjóðslegri en þessi lesblinda mín.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.