Fyrir rúmum tveimur árum keypti ég mér bandýkylfu og spilaði bandý í einhvern tíma.
Fyrir um 9 mánuðum keypti ég mér veggtennisspaða og spilaði veggtennis í einhvern tíma.
Í gær keypti ég mér golf-driver. Nú mun ég ræna banka í einhvern tíma. Ég vona bara að bankaafgreiðslufólki finnist því stafa ógn af mér að skjóta golfkúlum í það. Og ef ekki, þá vona að ég hitti kúlurnar.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.