miðvikudagur, 25. júlí 2007

Í dag keypti ég mér prótein og kreatín skammta ásamt próteinsúkkulaðistykkjum. Þetta er allt risavaxið á stærð. Til að sýna ykkur hversu risavaxið þetta er, tók ég unga, setti við hlið dunkanna og tók mynd. Þar sem þetta er svo risavaxið, og ég svo langt frá þessu, takandi mynd, þá sést unginn illa, svo ég stækkaði hann.

Ungi við prótein

Þegar ég hef étið þetta allt verð ég sennilega orðinn eldmassaður og elggamall.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.