Ekki veit ég hvað ég hef verið að væla síðustu daga. Í dag fékk ég nýja músarmottu frá 365 að gjöf. Ekki nóg með það heldur fékk ég líka nýjan, hnausþungan penna merktan 365 og stressbolta að kreista til að forðast blóðstorknun. Kemur sér mjög vel þar sem síðasti bolti er orðinn á stærð við baun (Græna baun. Ekki rauða).
Lífið er svo sannarlega ljúft.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.