Í dag náði ég þeim merka áfanga að tala ekki við eina einustu manneskju í persónu. Ef fer fram sem horfir mun ég finnast í lok sumars (verð einn í sumar í Reykjavík), alskeggjaður, illa lyktandi og talandi mitt eigið tungumál.
Ef þið sjáið skrítið orðalag á þessum síðulingi, ekki örvænta. Þetta er allt hluti af spádómnum.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.