fimmtudagur, 1. mars 2007

Nammi lækkar um 14% og gos um 7-20% í dag. Þetta þýðir að ég spara um 70.000 krónur á mánuði, bara með þessari lækkun, slík er sælgætisneysla mín.

Það versta er að ég mun auka nammiát og gosneyslu mína um amk 200% þar sem þetta kostar nánast ekkert lengur og tapa gríðarlegum fjármunum á þessum sparnaði.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.