mánudagur, 26. febrúar 2007

Kæra dagbók.

Í dag og héðan í frá, er hægt að panta Arthúrbolla HÉRNA. Þeir kosta aðeins kr. 1.990 stykkið. Finnst þér það ekki ótrúlegt? SVARAÐU!

Hágæðabolli


Svo vann ég 22 tíma um helgina og er ÞREYTTUR!

Kv.
Finnur

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.