miðvikudagur, 28. febrúar 2007

Guðjón Rúnarsson á sér tvífara. Sá heitir Jack Weber og leikur í einhverjum þáttum á Stöð 2 þessa dagana.

Guðjón Rúnarsson
Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja.

Jack Weber
Jack Weber, leikari.

Kæmi mér reyndar ekkert á óvart ef um sama mann væri að ræða. Jack þénar örugglega betur í fjármálageiranum á Íslandi en leiklistinni í Hollywood. Hann þarf bara að greiða hárið í hina áttina og enginn virðist þekkja hann sem Jack Weber á Íslandi.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.