miðvikudagur, 17. janúar 2007
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Samkvæmt myndinni hér að ofan, sem náðist af æsifréttamanni veftímaritsins í morgun, var ekkert veður á Egilsstöðum í morgun. Vísindamenn telja þetta mistök af hálfu Mbl.is en Helgi Gunnarsson, sjoppuafgreiðslutæknir og bróðir minn á Egilsstöðum, hefur aðra sögu að segja:
„Ég vissi að ekki var allt með felldu þegar ég kom úr skólanum, ég tók eftir því að það var ekkert veður úti. Ég trúi því að þetta sé eitt af þeim augnablikum sem maður upplifir einu sinni á ævinni svo ég tók ekkert illa í þetta, vona samt að veðrið fari að koma, maður er ekki samur án þess.“
Þetta er Finnur.tk sem talar fyrir Við rætur hugans, í veðrinu í Reykjavík.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.