Kannast einhver við þá tilfinningu að vera með fullkomnunaráráttu að því leiti að geta t.d. ekki skilið síðasta kexið eftir í kexpakkanum heldur verða að klára hann?
Ekki? Allt í lagi. Ég orða þetta öðruvísi.
Kannast einhver við þá tilfinningu að vera svo gráðugur að geta ekki skilið síðasta kexið eftir í kexpakkanum heldur verða að klára hann?
Allavega, ég er með magapínu. Mæli ekki með fullkomnunaráráttu.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.