mánudagur, 8. janúar 2007

Í þetta sinn ætla ég að vera með helgargagnrýni.

Föstudagur:
Pókerspil með Guggi, Kalla, Magga, Gutta og Einari. Tapaði kr. 1.500. 3 stjörnur af 4.
NBA áhorf með Gylfa, Bergvini og Guðna. Geggjað stuð. 3,5 stjörnur af 4.

Laugardagur:
Lá veikur allan daginn. Grautfúlt. 0/4 stjörnur.
Leigði mér spóluna 2001: Space Oddyssey. Alltof löng mynd. 1 stjarna af fjórum.

Sunnudagur:
Lá veikur allan daginn. Draugfúlt. 0/4 stjörnur.
Fór í bíó með Björgvini bróðir á myndina Children of men. Fín mynd. Fínn félagsskapur. 3 stjörnur af fjórum.

Helgin í heild sinni:
Átti sína spretti en alltof daufir kaflar inn á milli. 2,5 stjörnur af fjórum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.