þriðjudagur, 23. janúar 2007

Ég get ekki lengur haldið þessu inni; Jónas Sen, sem sér um Tíu Fingur á RÚV er alveg eins og Gordon Freeman, sem sér um geimverur og annað vesen í leiknum Half life!

Ef þið hafið tvo í viðbót sem eru líkir þeim þá getum við haldið fjórfarateiti. Hér eru Jónas og Gordon:

Gordon Freeman er karl í krapinu.
Gordon Freeman að munda...tja... ég vona að þetta sé byssa.


Jónas Sen að munda... tja... ég vona að þetta séu röntgenaugu.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.