þriðjudagur, 9. janúar 2007

Þar sem ég hef ekki nefnt blóð í færslu í örugglega sólarhring kemur hér meira:

Ég skar mig við rakstur í fyrradag. Núna, um 38 klukkustundum síðar blæðir enn úr skurðinum.

Hér eru svo FAQ eða ASS (Algengar Spurningar og Svör) um þetta mál:

* Ertu að grínast?
Svar: Nei. Hér er alvara (asnalegt orð) á ferð!

* Varstu að raka á þér bringuna og skarst óvart í ósæðina?
Svar: Næstum því. Ég var að raka á mér andlitið og skar mig á hálsinum.

* Hvernig rakvél áttu?
Svar: Gillette über 3000.

* Til hvers að raka sig?
Svar: Til að fá ekki skegg.

* Til hvers rakar þú þig þegar þú lítur út fyrir að vera lesbísk hóra án skeggs?
Svar: Haltu kjafti! (Góð spurning annars)

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.