fimmtudagur, 4. janúar 2007

Einhverra hluta vegna hefur Þorkell nokkur Guðmundsson aldrei fengið hlekk hjá mér á bloggið sitt. Ástæðan er hulin ráðgáta þar sem ég hef gaman af skrifum hans.

Bloggið má sjá hér og í hlekkjum til hægri.

Endilega látið vita ef þið viljið fá hlekki á síðurnar ykkar í athugasemdum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.