Fyrir ykkur sem eruð mikið fyrir rökleysu og trú (talsverð fylgni þar á milli):
Guð er dauður. Sönnunin:
Guð er ást (samkvæmt einhverjum trúarkappa).
Ástin er blind (hún spyr ekki um aldur og allt það).
Ray Charles er blindur (staðreynd).
Ray Charles er dauður (staðreynd).
Ef:
Ást = Blinda
Ray Charles = Blinda
Þá:
Ást = Ray Charles.
Ef:
Ást = Ray Charles
Guð = Ást
Þá:
Guð = Ray Charles
Að lokum...
Ef:
Guð = Ray Charles
Ray Charles = Dauður
Þá:
Guð = Dauður
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.