þriðjudagur, 30. janúar 2007

Í dag er ég þunglyndur. Þunglyndi er frábært, sérstaklega að því leyti að þá þarf maður enga afsökun fyrir því að vera grautfúll og/eða ömurlega leiðinlegur. Maður er bara þunglyndur. Ekkert við því að gera. Fólk sættir sig við leiðindin.

Ekki ósvipað leti, nema ef maður kallar það skólaleiða þá skilja mann allir, jafnvel vorkenna.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.