Í dag ætlaði ég að skrifa um að fyrir ca viku vann ég mitt fyrsta pókermót á netinu. Keppendur voru 10 og ég vann 25 dollara sem voru þá kr. 1.750, en eru núna kr. 1.700 vegna lækkunar á dollaranum.
Allavega, í gær lenti ég í fjórða sæti á svipuðu móti, sem er verðlaunalaust sæti, sem markar þau tímamót að ég hef tapað þessum 25 dollurum aftur.
Því ætla ég ekki að blogga um þennan sigur minn á pókermótinu fyrir ca viku.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.