föstudagur, 19. janúar 2007

Blogger.com er snjöll síða. Í dag fékk þau skilaboð frá henni að síðan mín væri komin undir smásjánna vegna þess að hún ber einkenni Spam síðu, þeas síðu sem notuð er til að dreifa endalausu rituðu rusli í þeim tilgangi að selja drasl.

Því meira sem ég hugsa út í það, því nær meira sammála verð ég blogger.com, sérstaklega í ljósi síðustu færslu þegar ég bauð ruslbíl minn til sölu hérna.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.