sunnudagur, 17. desember 2006

Vika í aðfangadaginn.
5 dagar í að ég fljúgi heim.
2 dagar í það eru 3 dagar í að það eru 2 dagar í að jólin byrji.

0 jólagjafir keyptar (af 10).
0 jólakort skrifuð (af 5).
0 jólakort send (af 3).
0 jólaskap fundið (af 1).

Ég hef reynt að hækka síðustu 4 tölurnar án árangurs vegna leti og áhugaleysi.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.