sunnudagur, 17. desember 2006

Í nótt dreymdi mig Excel. Microsoft Excel, nánar tiltekið. Ég var að taka umtalsvert magn af tölfræðigögnum og kópera á milli skjala. Svo fékk ég sms, vaknaði og las það, svaraði og lagðist svo aftur á koddann. Þegar ég sofnaði aftur opnaði ég hitt skjalið og peistaði gögnunum í draumnum.

Þetta er ekk einsdæmi. Mig er farið að dreyma Excel í auknu mæli. Ekkert óeðlilegt fyrir ungan mann að dreyma kynferðislega drauma.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.