Tölfræðin hefur kennt mér ótrúlegustu hluti. Það nýjasta er að ef ég sé gamla konu með mikinn farða og í loðfeldi þá tek ég stóran sveig framhjá henni. Ástæðan er sú að um 97% fylgni er milli þess að vera gömul kona í loðfeldi með mikinn farða og þess að vera með sjúklega sterkt ilmvatn sem lætur mig oftar en ekki fá blóðnasir og tárug augu.
Takk Kapteinn Tölfræði!
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.