laugardagur, 16. desember 2006

Ég var að horfa á lokaþáttinn af The Biggest Loser, annari seríu þar sem fólk grenntist samtals um ca. 200 metra fjall. Aldrei áður hefur mig langað til að vera akfeitur, bara til að geta grennt mig aftur og fundið þessa hamingju þeirra.

Allavega, svo ég skemmi ekkert fyrir neinum sem fylgjast með þessum þáttum þá er fyrsta og þriðja sætið gift í dag. Ekki spyrja mig hvernig ég veit það. Ef einhver segir að ég hafi vitað það þá neita ég því.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.