Jólin í lauslegri tölfræði:
Peningalegur hagnaður: -200 krónur nettó.
Líkamlegur hagnaður: -1 kg
Andlegur hagnaður: + 250.000.000 hamingjustig (bara fyrir að fá að sofa út nokkrum sinnum).
Jólin eru því að skila ágætis hagnaði fyrir mig og vonandi fyrir sem flesta.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.