þriðjudagur, 26. desember 2006

Þar sem ég er net- og áhugalaus um þessi jól munu færslur minnka á þessari síðu, eins og þið hafið orðið vör við, þangað til 2. janúar þegar ég sný aftur til Reykjavíkur.

Þessi færsla er skrifuð með hugarorkunni í gegnum einhvern grunlausan náunga.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.