fimmtudagur, 14. desember 2006

Í gær sá ég stjörnuhrap í fyrsta sinn. Það munaði ca sentimetra að ég hefði fengið heilablóðfall af spennu. Spennan minnkaði ekki þegar ég frétti að ég mætti óska mér og að óskin myndi rætast ef ég segði engum frá henni.

Ég óskaði þess að ég gæti fengið frí frá bloggskrifum í dag. Ég hlakka til að sjá hvort hún rætist.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.