Ég hef bloggað síðan 3. október árið 2002. Það gera 1.532 daga, 219 vikur, rúmlega 53 mánuði eða 4,19 ár.
Alls hef ég skráð 2.637 færslur með þessari. Það gera 1,72 færslur á dag, 12,05 færslur á viku, 52,39 á mánuði eða 628,70 á ári.
Samkvæmt nýjum stöðlum (mínum) þarf maður að blogga oftar en 630 sinnum á ári til að vera nörd.
Fjúkk!
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.