miðvikudagur, 15. nóvember 2006

Þegar ég var lítill dreymdi mig alltaf um að fá hlekk á hlekkjasíðu.

Í dag voru tveir hlekkir sem tengdust mér á hlekkjasíðu. Og ekki á bara einhverri hlekkjasíðu heldur stærstu hlekkjasíðu landsins!

Draumar mínir hafa ræst.

Hér er fyrri.
Hér er seinni.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.