fimmtudagur, 16. nóvember 2006

Ef ég talaði svona væri ég orðinn miðaldra og samt að reyna að halda í hressleikann (án þess að ná að gabba neinn):

"Klukkan orðin 17:54 og ég enn vinnandi. Ha. Vinni vinni bara! HAHAHA! Maður er bara vinnandi fram á kvöld! Meiriháttar ha. HAHAHA. Ha? Meriháttar? Nei! MEIRIháttar. Láttu laga sjónina. HAHAHA ha? Eða heyrnina! HAHAHA"

En ég er það sem betur fer ekki.

Ég er þó enn að vinna og það er ekki kúl. Langt frá því meira að segja.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.