mánudagur, 21. ágúst 2006

Ég veit ekki hvernig á að orða þetta þannig að:

Finnur + Soffía + Egilsstaðir + 6 dagar = Finnur + Soffía + Reykjavík

Ennfremur er gott að nefna að:

Finnur - Egilsstaðir = Finnur + Depurð

og

Finnur + depurð + kók + risahraun = Finnur

og að lokum

kók + risahraun = 210 krónur

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.